
SETTU STEFNUNA Á
Danmörku
Ferðastu með bíl
til Danmerkur og Evrópu
Norröna siglir frá Seyðisfirði á fimmtudögum. Yfir sumarið fer Norröna frá Hirtshals á þriðjudögum og laugardögum, en hina hluta ársins á sunnudögum.
Staðir til að skoða
Við mælum með eftirfarandi stöðum til að skoða.
Danland
Við frítíðardeplum beint við strondina er Danland tað upplagda valið fyri barnafamiljur. Her er alt frá svimjihylum inni og úti og spælipláss. Á strondini kunnu tit sóla tykkum, spæla á sandinum og vassa ella svimja – alt tað, sum ger feriuna góða og minniliga fyri børn og vaksin.

Hagstæðir greiðsluskilmálar
Borgaðu 25% við bókun, að lágmarki 126.000 ISK. Greiða þarf eftirstöðvar ekki síður en 30 dögum fyrir brottför.