Með Norrönu til Færeyja

Norröna siglir til Tórshavn í Færeyjum. Færeyjar samanstanda af 18 eyjum af einstakri náttúru og má sjá upplýsingar um þá 10 helstu staði sem eyjarnar hafa að geyma hér.

Frá höfninni er stutt að keyra út á þjóðveginn sem tekur þig til annarra bæja í Færeyjum, en þar má t.d. nefna Rúnavík og Klaksvík, sem er önnur stærsta borg Færeyja á eftir höfuðborginni Tórshavn.

Skráðu þig og fáðu sent fréttabréf

Translate_Get_your_free_catalogues

Translate_Please_enter_your_credentials_to_receive_your_free_catalogues

Já, ég vil fá sendar fréttir og sérstök tilboð frá Smyril Line beint inn í innhólfið mitt.