Ferðastu til Færeyja á frábæru verði, þar sem þú upplifir menningu jafnt sem fallega náttúru.
Færeyjar eru einstakur áfangastaður, þar sem þú getur skoðað landslagið á daginn og rölt um höfuðborgina Tórshavn á kvöldin.
Siglt er frá Seyðisfirði á fimmtudagskvöldum og heim frá Tórshavn á þriðjudögum.
Ferðastu í apríl og maí
Frá 59.990 ISK
á mann
Ferðastu í apríl og maí
Frá 59.990 ISK
Brottfarir 2.4 & 9.4
59.990 ISK á mann
Brottfarir 16.4 & 23.4
69.990 ISK á mann
Brottfarir 30.4 & 7.5
79.990 ISK á mann
Innifalið
- Verð á mann þegar 2 ferðast saman
- Sigling til Tórshavn og tilbaka
- Klefi án glugga
- Bíll <1,9m H & 5m L
- Gistingu á 4* Hotel Brandan í 4 nætur
- Morgunverður á hóteli
Hótel Brandan
Hótelið er 4 stjörnu umhverfisvænt hótel með vottun frá Greenkey. Hótelið er vel staðsett í höfuðborginni Tórshavn, aðeins nokkrar mínútur frá miðbænum, verslunarmiðstöð, fótboltavelli og miðstöð íþrótta í Tórshavn.
Hótel Brandan samanstendur af 124 hótelherbergjum, 4 fundarherbergjum, saunu, líkamsrækt og heitum pottum auk þess sem til staðar eru 130 bílastæði fyrir gesti.
