Ferðastu til Færeyja á frábæru verði í júní, þar sem þú upplifir menningu og fallega náttúru.
Færeyjar eru einstakur áfangastaður, þar sem þú getur skoðað landslagið á daginn og rölt um höfuðborgina Tórshavn á kvöldin. Tórshavn er heillandi borg með litríkar götur, notalega kaffihúsamenningu og góð tækifæri til að versla og njóta lífsins.
Siglt er frá Seyðisfirði á fimmtudag og heim frá Tórshavn á miðvikudögum. Þetta tilboð gildir aðeins fyrir valdar brottfarir í júní og er ekki hægt að sameina við aðrar brottfarir.
Ferðastu í júni
Frá 41.790 ISK
á mann
Ferðastu í júni
Frá 41.790 ISK
á mann
Innifalið
- Verð á mann þegar 2 ferðast saman
- Sigling til Tórshavn og tilbaka
- Klefi án glugga
- Bíll <1,9m H & 5m L
Brottfarir
- Brottfarir frá Íslandi til Færeyja:
Júní: 4. og 11. - Brottför frá Færeyjum til Íslands:
Júní: 10. og 17.