Siglingaráætlun

Norröna siglir einu sinni í viku frá Seyðisfirði til Tórshavn í Færeyjum og Hirtshals í Danmörku. Frá lok nóvember til miðjan mars er engin sigling til og frá Íslandi.

Hafnir
Hirtshals (Danmörk)
Tórshavn (Færeyjar)
Seyðisfjörður (Ísland)

Siglingaáætlun 2024

Siglingaáætlun 2025

 

.

Innritunartími

Farþegar sem uppfylla ekki eftirfarandi skilyrði fá ekki leyfi til að ferðast með Norrönu og teljast því sem "no show". Það þýðir að miði þeirra verður ekki endurgreiddur.

Farþegar með sérþarfir
Farþegar með sérþarfir eru vinsamlegast beðnir að mæta í innritun eigi síður en 2 klukkustundum fyrir brottför. Hægt er að fá aðstoð við innritun ef óskað ef eftir því.

Innritun Seyðisfjörður

Opnað fyrir innritun
20. mars til 28. maí 2025
Miðvikudagur: kl. 16.00 – 18.30 (28. maí)
Fimmtudagur: kl. 16.00 – 18.30

5. júní til 4. september 2025
Fimmtudagur: kl. 07.00 – 09.00

Lokað fyrir innritun
Farþegar með Norrönu eru vinsamlegast beðnir um að virða eftirfarandi "check-in" tíma, innrita sig ekki seinna en:

Tórshavn:
Með faratæki: 1.5 klukkustund fyrir brottför
Án farartækis: 1 klukkustund fyrir brottför

Hirtshals:
Með faratæki: 2 klukkustundir fyrir brottför
Án farartækis: 1 klukkustund fyrir brottför

GPS
.

Innritun Tórshavn

Opnað fyrir innritun
8. nóvember 2024 til 14. mars 2025
Þriðjudag: kl. 11.00 – 12.30 (12. & 19. nóv.)
Föstudag: kl. 17.00 – 19.00

18. mars til 29. maí 2025
Þriðjudagur: 11.00 – 12.30
Fimmtudagur: 17.00 – 19.00 (29. maí)
Föstudagur: 17.00 – 19.00

1. júní til 5. september 2025
Sunnudagur: kl. 20.00 – 22.30
Miðvikudagur: kl. 13.00 – 17.00
Fimmtudagur: kl. 23.00 – 02.30

Lokað fyrir innritun
Farþegar með Norrönu eru vinsamlegast beðnir um að virða eftirfarandi "check-in" tíma, innrita sig ekki seinna en:

Með faratæki: 1.5 klukkustund fyrir brottför
Án farartækis: 1 klukkustund fyrir brottför

GPS
.

Innritun Hirtshals

Opnað fyrir innritun
10. nóvember 2024 til 25. mai 2025
Sunnudagur: kl. 12.00 – 14.00

31. maí til 2. september 2025
Þriðjudagur: kl. 08.30 – 10.00
Laugardagur: kl. 11.30 – 14.00

Lokað fyrir innritun
Farþegar með Norrönu eru vinsamlegast beðnir um að virða eftirfarandi "check-in" tíma, innrita sig ekki seinna en:

Tórshavn:
Með faratæki: 1.5 klukkustund fyrir brottför
Án farartækis: 1 klukkustund fyrir brottför

Seyðisfjarðar:
Með faratæki: 2 klukkustundir fyrir brottför
Án farartækis: 1 klukkustund fyrir brottför

GPS
.

Translate_Get_your_free_catalogues

Translate_Please_enter_your_credentials_to_receive_your_free_catalogues

Já, ég vil fá sendar fréttir og sérstök tilboð frá Smyril Line beint inn í innhólfið mitt.