Næsta koma
og brottför
Siglingaráætlun
Innritunartími
Farþegar sem uppfylla ekki eftirfarandi skilyrði fá ekki leyfi til að ferðast með Norrönu og teljast því sem „no show“. Það þýðir að miði þeirra verður ekki endurgreiddur.
Farþegar með sérþarfir
Farþegar með sérþarfir eru vinsamlegast beðnir um að mæta í innritun eigi síðar en 2 klukkustundum fyrir brottför. Vinsamlegast látið okkur vita við innritun um sérþarfir ykkar og við munum reyna að aðstoða ykkur sem best (t.d. láta ykkur leggja bílnum nálægt lyftunni um borð, aðstoða ykkur til og frá klefa fyrir fatlaða o.s.frv.). Á meðan við gerum okkar besta má þó búast við biðtíma í tengslum við brottför og komu.

Seyðisfjörður
Norröna leggur að í Seyðisfirði á Austurlandi
Finndu ferjuhöfn
Sjá á korti, smelltu hér
Opnað fyrir innritun
19. mars til 21. maí
Fimmtudagur: kl. 16.00 – 19.00
Lokað fyrir innritun
Allir farþegar þurfa að innrita sig í síðasta lagi 1 klukkustund fyrir brottför.

Tórshavn
Ferjuhöfnin er staðsett við Eystara Bryggju, aðeins stuttan göngutúr frá miðbænum.
Finndu ferjuhöfn
Sjá á korti, smelltu hér
Opnað fyrir innritun
20. febrúar til 13. mars
Föstudagur: kl. 17.00 – 19.00
17. mars til 26. maí
Þriðjudagur: kl. 10.30 – 12.30
Föstudagur: kl. 17.00 – 19.00
Lokað fyrir innritun
Allir farþegar þurfa að innrita sig í síðasta lagi 1 klukkustund fyrir brottför.

Hirtshals
Við notum Fjord Line ferjuterminalinn sem er staðsettur að Containerkajen 4, 9850 Hirtshals, um það bil 30–35 mínútna göngufjarlægð frá miðbæ Hirtshals.
Finndu ferjuhöfn
Sjá á korti, melltu hér
Opnað fyrir innritun
15. febrúar til 24. maí
Sunnudagur: kl. 12.00 – 14.00
Lokað fyrir innritun
Allir farþegar þurfa að innrita sig í síðasta lagi 1 klukkustund fyrir brottför.