Sigldu til Færeyja og Danmerkur
Norræna siglir frá Seyðisfirði á Íslandi til Tórshavn í Færeyjum og Hirsthals í Danmörku.
Um borð er afþreying fyrir alla fjölskylduna á meðan á siglingu stendur. Byrjaðu fríið um borð í Norrænu.
Njóttu þess að ferðast með bílinn, mótorhjólið, húsbílinn eða fellihýsið til Danmerkur og áfram til annarra staða í Evrópu. Það eru margir möguleikar í boði.