Online booking

 

Taktu bílinn með til Færeyja og Danmerkur

 

Norræna siglir frá Seyðisfirði á Íslandi til Þórshafnar í Færeyjum og Hirtshals í Danmörku.

 

Njóttu þess að ferðast á bílnum, mótorhjólinu, húsbílnum, eða með fellihýsið til Danmerkur og svo áfram hvert sem þér sýnist, það eru margir möguleikar í boði.

 

Hægt er að finna út verð með því að setja inn upplýsingar um ferðatíma, fjölda farþega og fleira hér að ofan í bókunarvélinni.

 

Athugið að ef allar upplýsingar eru rétt settar inn en þú kemst ekki áfram í bókuninni þá er líklegt að það sé uppbókað pláss fyrir bílinn í þeirri ferð sem þú hefur valið. Þú getur einnig hringt í okkur:

Við vonum að þú finnir ferð sem hentar og hlökkum til að sjá þig um borð í Norrænu.


Athugið! Nú er hægt að bóka ferðir fyrirfram á vetrartíma (nóv - mars). Allir sem það gera er bent á lesa skilmála okkar um vetrarsiglinar mjög vel, þá má finna hér.

Fréttir

Siglingaráætlun

Koma (staðartími)
Seyðisfjørð. 21. Nov 06:00
Brottför (staðartími)
Seyðisfjørð. 21. Nov 23:59
Koma (staðartími)
Tórshavn. 23. Nov 15:00

Netklúbbur