Online bóking

Vinsamlegast hafið samband við okkur til að bóka pakkaferð og eða hótel.

Taktu bílinn með til Færeyja og Danmerkur

Norræna siglir frá Seyðisfirði á Íslandi til Þórshafnar í Færeyjum og Hirtshals í Danmörku.

 

Njóttu þess að ferðast á bílnum, mótorhjólinu, húsbílnum, eða með fellihýsið til Danmerkur og svo áfram hvert sem þér sýnist, það eru margir möguleikar í boði.

 

Hægt er að finna út verð með því að setja inn upplýsingar um ferðatíma, fjölda farþega og fleira hér að ofan í bókunarvélinni. Athugið að ef allar upplýsingar eru rétt settar inn en þú kemst ekki áfram í bókuninni þá er líklegt að það sé uppbókað pláss fyrir bílinn í þeirri ferð sem þú hefur valið. Þú getur einnig hringt í okkur í síma  570 8600 / 472 1111 eða sent póst á info@smyril-line.is.

 

Við vonum að þú finnir ferð sem hentar og hlökkum til að sjá þig um borð í Norrænu.

 

Netklúbbur