Sigldu til Færeyja og Danmerkur

Norröna siglir vikulega frá Seyðisfirði til Tórshavn í Færeyjum og Hirtshals í Danmörku.

Seyðisfjörður er staðsettur í um hálftíma aktursfjarlægð frá Egilstöðum.

Á vetraráætlun, frá lok ágúst til byrjun júní siglir Norröna á miðvikudagskvöldum frá Íslandi og kemur til landsins á þriðjudagsmorgnum. Yfir sumartímann kemur Norröna á fimmtudagsmorgnum og siglir samdægurs frá landi.

Finna má áætlunarferðir milli Seyðisfjarðar og Egilstaða hér.

Á Seyðisfirði má meðal annars finna mismunandi gistimöguleika auk annarrar afþreyingar. Þar má nefna veitingastaði og kaffihús, Bláu kirkjuna og Regnbogastræti.

Hér má finna frekari upplýsingar um Seyðifjörð og þá afþreyingu sem finna má þar. 

Sigldu yfir Atlantshafið með bílinn, mótorhjólið, húsbílinn og jafnvel hjólhýsið. Að sigla til Danmerkur opnar upp möguleikann að halda áfram ferðalaginu til annarra staða í Evrópu. Möguleikarnir eru margir. 

Fáðu innblástur

Ef þú hefur áhuga á að fá sendar upplýsingar um góð tilboð, þá er það auðvelt! Þú einfaldlega skráir þig í fréttabréfið okkar og færð svo tölvupóst þegar við erum með einstaklega góð tilboð og fréttir.

Translate_Get_your_free_catalogues

Translate_Please_enter_your_credentials_to_receive_your_free_catalogues

Já, ég vil fá sendar fréttir og sérstök tilboð frá Smyril Line beint inn í innhólfið mitt.