Velkomin á þjónustusíðu Smyril Line

Hér getur þú fundið mikilvægar og hjálplegar upplýsingar varðandi ferð þína með Norrænu auk svara við algengum spurningum. 

Smyril Line vinnur hörðum höndum að því að gefa farþegum sínum frábæra upplifun á meðan á siglingu stendur með Norrænu. Við höfum safnað saman mikilvægum upplýsingum á komandi síðum auk svara við algengum spurningum. 

Ef þú finnur ekki þau svör sem þú leitar að, þá er þér velkomið að hafa samband við okkur í síma +354 470 2803 eða senda okkur tölvupóst á netfangið booking@smyrilline.is.

Translate_Get_your_free_catalogues

Translate_Please_enter_your_credentials_to_receive_your_free_catalogues

Við notum vefkökur til að bjóða þér betri leitarniðurstöður, persónulegri upplýsingar og auglýsingar, aðgerðir á samfélagsmiðulum og greina umferð um síðuna okkar. Vinsamlegast lestu um það hvernig við notum vefkökurnar og hvernig þú getur stjórnað þeim með því að ýta á vefköku stillingar (Cookie Settings). Þú samþykkir vefkökur okkar ef þú heldur áfram að nota vefsíðuna.

Í lagi