Danmörk á húsbílnum - skemmtilegt ferðalag

Hvert viltu fara í næsta sumarfríi? Til Danmerkur í Tívólí, Lególand eða Danland? Til Svíþjóðar, Noregs, Þýskalands, Spánar eða Frakklands? Ferðin er frjáls. Góða ferð!
 
Ekki missa af okkar frábæru tilboðum - bókaðu snemma.

Hagnýtar upplýsingar

Heimilt er að taka gashylki með um borð, það þarf að merkja það sérstaklega t.d. með límmiða á framrúðu. Loka skal fyrir og aftengja alla gaskúta/eldfimt efni áður en ekið er um borð.

Verð 2020 & 2021 báðar leiðir


2 fullorðnir með húsbíllinn

Vetrartímabil: frá ISK 137.980
Lágannatímabil: frá ISK 184.030
Miðjannatímabil: frá ISK 312.950
Háannatímabil: frá ISK 354.030


2 fullorðnir og 2 börn (3-11 ára) með húsbíllinn

Vetrartímabil: frá ISK 172.240
Lágannatímabil: frá ISK 226.770
Miðjannatímabil: frá ISK 366.010
Háannatímabil: frá ISK 417.770


Sjá siglingaráætlun 2020
Sjá siglingaráætlun 2021

 • Innifalið
  • Seyðisfjörður - Hirtshals og til baka
  • 2 fullorðnir í 2ja manna klefi án glugga
  • 2 fullorðnir & 2 börn (3-11 ára) í 4ra manna fjölskylduklefi án glugga
  • Húsbíll að 5 metrum
 • Viðbætur
  • Sparaðu með því að panta máltíðir fyrirfram. Sjá verð hér
Sími: +354 470 2803 Tölvupóstur: booking@smyrilline.is Bóka

Hagstæðir greiðsluskilmálar: Borgaðu 25% við bókun, að lágmarki 60.000 ISK. Greiða þarf eftirstöðvar til SML ekki síður en 30 dögum fyrir brottför. Nýttu þér þessa hagstæðu greiðsluskilmála og bókaðu þann klefa og brottfarardag sem hentar þér með góðum fyrirvara.

 

Tilboð

Translate_Get_your_free_catalogues

Translate_Please_enter_your_credentials_to_receive_your_free_catalogues