Með Norrönu til Danmerkur

Norröna siglir til Hirtshals í Danmörku, sem staðsettur er á Norður-Jótlandi. Að sigla til Danmerkur býður upp á óendanlega möguleika til að ferðast lengra en Danmörk, um alla Evrópu. Keyrðu suður og heimsæktu stórborgir á við Berlín, París, Amsterdam og Barcelona.

Í Danmörku má einnig finna afþreyingu fyrir fjölskylduna, þar á meðal Legoland og Djurs Sommerland. Möguleikarnir eru óendanlegir.

Aksturstími frá Hirtshals til eftirfarandi staða:

Árósar – 2 klukkustundir
Kaupmannahöfn – 5 klukkustundir
Berlín – 7 klukkustundir
Amsterdam – 9 klukkustundir
Barcelona – 21 klukkustund

Skráðu þig og fáðu sent fréttabréf

Translate_Get_your_free_catalogues

Translate_Please_enter_your_credentials_to_receive_your_free_catalogues

Já, ég vil fá sendar fréttir og sérstök tilboð frá Smyril Line beint inn í innhólfið mitt.