Innritunartími
Farþegar sem uppfylla ekki eftirfarandi skilyrði fá ekki leyfi til að ferðast með Norrönu og teljast því sem "no show". Það þýðir að miði þeirra verður ekki endurgreiddur.
Farþegar með sérþarfir
Farþegar með sérþarfir eru vinsamlegast beðnir að mæta í innritun eigi síður en 2 klukkustundum fyrir brottför. Hægt er að fá aðstoð við innritun ef óskað ef eftir því.