Varanlegur innflutningur á ökutækjum

Athugið að varanlegur innflutningur á ökutækjum er ekki mögulegur án farmskráningar og tollskýrslugerðar.

Ef bifreið farþega er hugsuð til skráningar á Íslandi og varanlegs innflutnings er kostnaður vegna skjalavinnslu, farmskráningar og tollskýrslugerðar 62.300 ISK.

Ef ferli hefur verið sett af stað og viðskiptavinur óskar eftir því að hætta við, þá er afbókunargjald að upphæð 15.600 ISK.

Vinsamlega hafið samband við manifest@cargo.fo fyrir frekari upplýsingar.

Tímabundinn innflutningur ökutækja

Farþegar til Íslands á ökutækjum með erlend skráningarnúmer þurfa að fylla út rafræna yfirlýsingu fyrir komu. Þessi aðferð aðstoðar við þægilega innkomu og er í samræmi við staðbundnar reglur.

Íslensk tollayfirvöld, Skatturinn, mun senda tölvupóst allt að 30 dögum fyrir brottför með nákvæmum upplýsingum og tengli að rafrænu yfirlýsingunni fyrir bókun þína.

Vinsamlegast skoðaðu tölvupóstinn þinn fyrir þessum mikilvægu upplýsingum. 

Fyrir frekari upplýisngar, vinsamlegast skoðið heimasíðu Skattsins

 

Translate_Get_your_free_catalogues

Translate_Please_enter_your_credentials_to_receive_your_free_catalogues

Já, ég vil fá sendar fréttir og sérstök tilboð frá Smyril Line beint inn í innhólfið mitt.