Varanlegur innflutningur á ökutækjum
Athugið að varanlegur innflutningur á ökutækjum er ekki mögulegur án farmskráningar og tollskýrslugerðar.
Ef bifreið farþega er hugsuð til skráningar á Íslandi og varanlegs innflutnings er kostnaður vegna skjalavinnslu, farmskráningar og tollskýrslugerðar 62.300 ISK.
Ef ferli hefur verið sett af stað og viðskiptavinur óskar eftir því að hætta við, þá er afbókunargjald að upphæð 15.600 ISK.
Vinsamlega hafið samband við manifest@cargo.fo fyrir frekari upplýsingar.