Varanlegur innflutningur á ökutækjum
Athugið að varanlegur innflutningur á ökutækjum er ekki mögulegur án farmskráningar og tollskýrslugerðar.
Ef bifreið farþega er hugsuð til skráningar á Íslandi og varanlegs innflutnings er kostnaður vegna skjalavinnslu, farmskráningar og tollskýrslugerðar ISK 56.500. Vinsamlega hafið samband við manifest@cargo.fo fyrir frekari upplýsingar.