Danland Bogense
Íbúðirnar eru ævintýralegar, sumar með arin og saunu, auk annarra lúxusviðbóta. Hér er stærsta smábátahöfn á Fjóni með 760 smábátum og með þægilegu andrúmslofti, þá er höfninni borið saman við Nyhavn í Kaupmannahöfn, sem gerir þetta frábært frí fyrir pör.
Lestu meira um staðinn hér.
Fyrir bókanir og frekari upplýsingar, þá vinsamlegast sendið tölvupóst á booking@smyrilline.is eða hafið samband í síma 470-2803.