Danland Bork Havn
Danland Bork Havn liggur í fallegu umhverfi beint við Ringkobingfjörð.
Staðurinn hefur sundlaug með upphituðu svæði og gufubaði, einnig er ærslabelgur, strandblak og tennisvöllur. Nálægt staðnum er Legoland og Givskud dýragarðurinn.
Einnig er hægt að að rölta um höfnina með ís við hönd, njóta sólarinnar og barnvænu strandarinnar.
Lestu meira um staðinn hér.
Fyrir bókanir og frekari upplýsingar, þá vinsamlegast sendið tölvupóst á booking@smyrilline.is eða hafið samband í síma 470-2803.