Danland Gråsten
Njóttu fallega umhverfisins og þeirra miklu möguleika sem Danland Fiskenæs í Grasten hefur upp á bjóða. Ef veðrið er leiðinlegt þá getur þú skellt þér í innisundlaugina, sem er eins og stór heilsulind. Íbúðarhúsin eru nýtískuleg og stór, þannig að það hentar vel að taka ömmu og afa með.
Danland Fiskenæs liggur nálægt Flensborg, tilvalið að gera vel við sig í innkaupaferð hinumegin við landamærin.
Lestu meira um staðinn hér.
Fyrir bókanir og frekari upplýsingar, þá vinsamlegast sendið tölvupóst á booking@smyrilline.is eða hafið samband í síma 470-2803.