Sparaðu allt að 56.827 ISK á mann
Ferðastu til Færeyja á frábæru verði, þar sem þú upplifir menningu jafnt sem fallega náttúru.
Færeyjar eru einstakur áfangastaður, þar sem þú getur skoðað landslagið á daginn og rölt um höfuðborgina Tórshavn á kvöldin.
Siglt er frá Seyðisfirði á fimmtudagskvöldum kl: 20:00 og heim frá Tórshavn á þriðjudögum kl: 13:00.
Brottför frá Seyðisfirði:
9. október - Gisting á 4* Hótel Hilton
16., 23. & 30. október - Gisting á 4* Hótel Hafnia
Brottför frá Tórshavn:
14., 21. & 28. október
Tilboðið gildir til 1. september. Takmarkað framboð!