Tax & Duty Free bæklingur

Tax & Duty Free bæklingur gildir frá nóvember til apríl.
SkoðaValmöguleikarnir til að gera góð kaup eru margir og verðin eru mjög hagstæð. Við bjóðum upp á fjölbreytt úrval af hefðbundnum tax-free vörum, auk fjölbreytt úrval af merkjavörum.
Við erum einnig með stórt sérvöru svæði með ilmvötnum, snyrtivörum, víni og sterku víni auk sælgætis.