Tax & Duty Free bæklingur

Tax & Duty Free bæklingur.

Tax & Duty Free bæklingur gildir frá ágúst til október.

Skoða

Velkomin í Sjóbúðina, fríhöfnina um borð í Norrönu!

Um borð í Norrönu, finnur þú fjölbreytt úrval af frábærum fríhafnarvörum á góðu verði, bæði þekkt alþjóðleg vörumerki og einstök íslensk og færeysk merki. Dekraðu við þig með nýjustu skandinavísku tískunni, auk snyrtivara, ilmvatna, aukahluta, sælgætis og fleiru. 

Að versla við okkur, þýður að þú nýtur fríhafnarafslátta, sparar allt að 20% eða meira í samanburði við danskar og færeyskar borgir. Einnig hefur þú aðgang að sérstökum tilboðum m.a. 2 fyrir 1 verðum, afsláttum og tímabundnum tilboðum, allt í boði einungis um borð í Norrönu. 

Fjölbreytt úrval okkar af hágæða vörumerkjum og vörum eru m.a. hágæða snyrtivörur og ilmvötn, nauðsynlegir ferðahlutir og fleira. Með þekkingu okkar og vinalegu starfsfólki til að aðstoða þig, getur þú átt von á óaðfinnanlegri upplifun við að finna vörur og gjafir.

Skoðaðu sérstök tilboð í fríhafnarbæklingnum okkar og nýttu tímann um borð í Norrönu. Þessi frábæru tilboð eru einungis um borð, svo ekki missa af!
 
Njóttu þess að versla og góða ferð!

Farðu í sýndarferð


Farðu í sýndarferð.

Tax & Duty Free Allowances

Sjá nánar
.

Translate_Get_your_free_catalogues

Translate_Please_enter_your_credentials_to_receive_your_free_catalogues

Já, ég vil fá sendar fréttir og sérstök tilboð frá Smyril Line beint inn í innhólfið mitt.