Í Norrönu er búið að stækka og betrumbæta leiksvæðið fyrir börnin. Fjölskylduvænt barnaland má finna á veitingastaðnum Nóatún Cafeteria.
Líflegt og skemmtilegt afþreyingarsvæði fyrir börn og unglinga. Sestu við stýrið og kepptu í aksturshermum, taktu hraðan leik í þythokkí eða reyndu á heppnina í klóvélinni og ”klippa reipi” leiknum Þetta finnurðu allt á 6. þilfari
Fótboltavöllurinn um borð er staðsettur á 9. þilfari og er sérstaklega hannaður fyrir yngri farþegana. Fótboltavöllurinn er opinn frá 12:00 til 18:00.