Fjölskylduklefar með tengidyrum og glugga
Fjölskylduklefarnir eru með tengidyrum og glugga. Fjölskylduklefarnir samanstanda af tveim klefum með hurð á milli þannig að innangegnt er á milli klefanna. Þar er eitt tvíbreitt rúm (140x200 cm) og fjögur einbreið rúm. Neðri rúmunum er hægt að breyta í sófa. Klefarnir eru búnir rúmfötum, handklæðurm og skápum. Þar er snyrting með klósetti og sturtu auk hárblásara og innstungu fyrir rakvél. Allir rafmangstenglar í klefunum eru fyrir 240 volt. Að auki eru klefarnir með sjónvarp.
Bókanlegur fyrir 5 til 7 farþega.