Klefi fyrir hreyfihamlaða

Um borð eru klefar fyrir hreyfihamlaða á 5. og 6. þilfari og eru þeir innréttaðir með þarfir þeirra í huga. Klefarnir rúma fjóra manns og eru mög rúmgóðir, þar sem hægt er að keyra hjólastól í gegnum dyrnar. Í þeim er staðlaður útbúnaður fyrir hreyfihamlaða. Að öðru leyti eru þeir útbúnir á sama hátt og fjögurra manna klefar með glugga.

Klefarnir innihalda eftirfarandi: Sængurföt, náttborðslampa, handklæði, fataskáp, sjónvarp, baðherbergi með sturtu.


Klefi fyrir hreyfihamlaða.

Minibar

Fyrirfram bókaðu minibarinn og hann verður tilbúinn fyrir þig þegar þú kemur um borð. 

Keyptu með eða án áfengis.

Verð með áfengi ISK 4.137.
Verð án áfengis ISK 3.213

Vinsamlegast athugið að ísskápur er einungis fáanlegur í klefum með glugga. Fyrir aðra klefa, þá er hægt að fá minibar hluti afhenta í klefann þinn. 

. .

    Translate_Get_your_free_catalogues

    Translate_Please_enter_your_credentials_to_receive_your_free_catalogues

    Já, ég vil fá sendar fréttir og sérstök tilboð frá Smyril Line beint inn í innhólfið mitt.