Nordic lúxusklefar

Staðsettir á 8. þilfari, 34 Nordic lúxuklefarnir okkar bjóða upp á frábært útsýni. Hver klefi inniheldur tvíbreitt rúm (180x200 cm) með auka rúmi sem hægt er að taka undan stóra rúminu (80x190 cm), sturtu, notalegt setuhorn, sófaborð, 2 hægindastóla og minibar með drykkjum og snakki. Bókanlegur fyrir allt að 3 farþega.


Nordic lúxusklefar.

Lúxusklefar

Rúmgóður klefi með tvíbreiðu rúmi (160x200 cm), svefnsófa (130x210 cm), sturtu, kaffivél og minibar með drykkjum og snakki. Bókanlegur fyrir 2-4 farþega, sem gerir hann góðan kost fyrir fjölskyldur með börn.


Lúxusklefar.

Klefi með glugga og tvíbreiðu rúmi

Klefi með tvíbreiðu rúmi (140x200cm) og sér baðherbergi. Einnig eru sængurföt, handklæði, fataskápur, buxnapressa, hárblásari og innstunga fyrir rakvél. Sjónvarp er í öllum klefum.

Bókanlegur fyrir 1 til 2 farþega.


Klefi með glugga og tvíbreiðu rúmi.

Nordic Svíta

Hver svíta inniheldur svefnherbergi með tvíbreiðu rúmi (180x200 cm), baðherbergi með sturtu og baðkari, stofu með sófa, hægindastól, sjónvarp, borðstofu, skrifborð og minibar með drykkjum og snakki. Bókanleg fyrir 2 farþega.


Nordic Svíta.

Norröna Svítan

Norröna svítan er fyrir allt að 5 farþega með tvöföldu rúmi (180x200 cm) og aukarúmi (80x190 cm) í svefnherberginu, barnaherbergi með koju (80x200 cm), stofu með sófa, hægindastól, borðstofuborði og sjónvarpi í báðum herbergjum. Hún inniheldur einnig rúmgott baðherbergi með baðkari og sturtu, auk minibar með drykkjum og snakki. Bókanleg fyrir 5 farþega.


Norröna Svítan.

Ávextir & vín í klefann

Ávaxtakarfa & rauðvín eða hvítvín 75 cl: ISK 8.379

Ávaxtakarfa, súkkulaði & freyðivín 75 cl: ​ISK 8.379

Bókaðu í gegnum booking@smyrilline.is eða í síma +354 470 2803.

.

Translate_Get_your_free_catalogues

Translate_Please_enter_your_credentials_to_receive_your_free_catalogues

Já, ég vil fá sendar fréttir og sérstök tilboð frá Smyril Line beint inn í innhólfið mitt.