Njóttu stórkostlegs útsýnis
Laterna Magica er staðsettur á þilfari 10, 30 metrum frá yfirborði hafsins. Þaðan getur þú notið stórkostlegs útsýnis þegar siglt er í Atlantshafinu.
Á Laterna Magica er boðið upp á mismunandi rétti og breitt úrval af drykkjum. Hvern morgun er hægt að fá crossant og nýlagað kaffi á Laterna Magica.