Gómsætar máltíðir á hagstæðu verði
Þær máltíðir sem hægt er að bóka fyrirfram:
- Hefðbundið kalt morgunverðarhlaðborð
- Hádegisverður dagsins frá kl. 11.00 – 15.00
- Kvöldverður dagsins frá kl 17.00 – 20.00
Hádegisverður og kvöldverður eru bornir fram sem lítil hlaðborð, sem innihalda góðan og heimilislegan mat með salati,
Um borð getur þú einnig pantað mismunandi heita og kalda rétti.
Bókaðu í síma +354 470 2803 eða booking@smyrilline.is. Vinsamlegast hafðu bókunarnúmer þitt tilbúið.