Bragðgóðar máltíðir og hagstætt verð
Nóatún kaffistofa er staðsett á 5 þilfari. Nóatún býður upp á góðan hefðbundin mat, vinalega þjónustu og magnað útsýni yfir Atlantshafið.
Við bjóðum upp á:
· Morgunverð alla morgna
· Tvo mismunandi rétti dagsins auk salats í hádeginu og á kvöldin
· Brioche hamborgara
· Mismunandi tegundir af pizzum
· Samlokur osfrv.
Við bjóðum einnig upp á heimagerðar kökur, snakk, gos, bjór og kaffi.