Ljúfar máltíðir um borð
Vinsæli veitingarstaðurinn okkar, Skansagarður, er eitthvað til að hlakka til. Fjölbreytt úrval hlaðborðsins býður upp á eitthvað fyrir alla. Matseðill er árstíðarskiptur og matreiðslumennirnir okkar nota einungis gæða hráefni. Fáðu þér eins mikið og þér lystir á föstu verði. Skansagarðurinn býður upp á morgunverð og kvöldverð.
Fyrirfram bókaðu í gegnum booking@smyrilline.is eða í síma +354 470 2803. Vinsamlegast vertu með bókunarnúmerið þitt tilbúið.