Eitthvað til að hlakka til

Vinsæla hlaðborðið okkar býður upp á fjölbreytt úrval af bragðmiklum réttum. Gæðin og þjónustan eru til fyrirmyndar. Sumir réttir eru glúten fríir, laktósa fríir og vegan. 

Þær máltíðir sem hægt er að bóka fyrirfram: 

  • Fyrsta flokks morgunverðarhlaðborð
  • Kvöldverðarhlaðborð með kaffi/te
  • Kvöldverðarhlaðborð með drykkjum (bjór, vín, gos að þínu vali) og kaffi/te

Bókaðu í síma +354 470 2803 eða booking@smyrilline.is. Vinsamlegast hafðu bókunarnúmer þitt tilbúið.

 

 

Skoða Skansagarðinn


Skoða Skansagarðinn.

Matarbeiðnir

Matseðillinn í Skansagarði breytist, en það er ávallt fjölbreytt úrval af glúten-lausum-, laktósafríum- og grænmetis-réttum í boði. Ef þú ert í vafa, þá getur starfsmaður okkar ávallt hjálpað þér og leiðbeint. 

Glúten-laust: Brauð (spurðu þjón), lax, skelfiskur, síld, kræklingur, mismunandi álegg, tvö mismunandi salöt, ostar, ávextir, grænmeti, kartöflur og sósur.

Laktósa-frítt: Brauð, lax, skelfiskur, síld, kræklingur, mismunandi álegg, pastasalat, tvö mismunandi salöt, ostar, ávextir, grænmeti og kartöflur

Grænmetisæta: Blönduð salöt, tómatasalat, brauð, kartöflur, grænmeti, baunasalat, krókettur, súpur, ostar og kökur/bakkelsi.

 

.

Matur fyrir börn og unglinga

Við bjóðum upp á sérstakt tilboð fyrir börn og unglinga sem felur í sér armband sem veitir aðgang að öllum máltíðum auk drykkja (1 sódavatn, 1 mjólk, 1 vatn eða 1 ávaxtasafi). Þetta tilboð gildir með morgunverði, hádegisverði og kvöldverði á Nóatúni og Skansagarði.

Sjá nánar
.

 

 

Skansagarður Buffet - Verð 2023 Fullorðnir Börn 3-11 ára Frá -til

Morgunverðarhlaðborð

Ekki í boði í vetrarsiglingu
: ISK 3.129
: ISK 1.659
07:00-10:00

Kvöldverðarhlaðborð innifalið kaffi/te

Ekki í boði í vetrarsiglingu
: ISK 6.069
: ISK 2.709

Seatings:17:45 / 18:00 /

Sætistími er 1.5 tima

Kvöldverðarhlaðborð drykkir innifaldir (bjór,vín,gos ad libitum)

Ekki í boði í vetrarsiglingu
: ISK 8.379

Seatings:17:45 / 18:00 /

Sætistími er 1.5 tima

Skráðu þig og fáðu sent fréttabréf

Translate_Get_your_free_catalogues

Translate_Please_enter_your_credentials_to_receive_your_free_catalogues

Já, ég vil fá sendar fréttir og sérstök tilboð frá Smyril Line beint inn í innhólfið mitt.