Eitthvað til að hlakka til
Vinsæla hlaðborðið okkar býður upp á fjölbreytt úrval af bragðmiklum réttum. Gæðin og þjónustan eru til fyrirmyndar. Sumir réttir eru glúten fríir, laktósa fríir og vegan.
Þær máltíðir sem hægt er að bóka fyrirfram:
- Fyrsta flokks morgunverðarhlaðborð
- Kvöldverðarhlaðborð með kaffi/te
- Kvöldverðarhlaðborð með drykkjum (bjór, vín, gos að þínu vali) og kaffi/te
Bókaðu í síma +354 470 2803 eða booking@smyrilline.is. Vinsamlegast hafðu bókunarnúmer þitt tilbúið.