Ljúfar máltíðir um borð

Vinsæli veitingarstaðurinn okkar, Skansagarður, er eitthvað til að hlakka til. Fjölbreytt úrval hlaðborðsins býður upp á eitthvað fyrir alla. Matseðill er árstíðarskiptur og matreiðslumennirnir okkar nota einungis gæða hráefni. Fáðu þér eins mikið og þér lystir á föstu verði. Skansagarðurinn býður upp á morgunverð og kvöldverð. 

Fyrirfram bókaðu í gegnum booking@smyrilline.is eða í síma +354 470 2803. Vinsamlegast vertu með bókunarnúmerið þitt tilbúið.

Skoða Skansagarðinn


Skoða Skansagarðinn.

 

 

Skansagarður Buffet - Verð 2022 Fullorðnir Börn 3-11 ára Frá -til

Morgunverðarhlaðborð

Ekki í boði í vetrarsiglingu
Fyrir brottför: ISK 2.625
Fyrir brottför: ISK 1.302
07:00-10:00

Kvöldverðarhlaðborð sunnudag innifalið kaffi/te (á tímabilinu 05.06-14.08.22)

Ekki í boði í vetrarsiglingu
Fyrir brottför: ISK 4.137
Fyrir brottför: ISK 1.302

Seatings:17:45 / 18:00 /

Sætistími er 1.5 tima

Kvöldverðarhlaðborð innifalið kaffi/te

Ekki í boði í vetrarsiglingu
Fyrir brottför: ISK 5.355
Fyrir brottför: ISK 2.436

Seatings:17:45 / 18:00 /

Sætistími er 1.5 tima

Kvöldverðarhlaðborð drykkir innifaldir (bjór,vín,gos)

Ekki í boði í vetrarsiglingu
Fyrir brottför: ISK 7.434

Seatings:17:45 / 18:00 /

Sætistími er 1.5 tima

Upplýsingar um opnunartíma veitingarstaða má finna um borð.

Matur fyrir börn og unglinga

Við bjóðum upp á sérstakt tilboð fyrir börn og unglinga sem felur í sér armband sem veitir aðgang að öllum máltíðum auk drykkja (1 sódavatn, 1 mjólk, 1 vatn eða 1 ávaxtasafi). Þetta tilboð gildir með morgunverði, hádegisverði og kvöldverði á Nóatúni og Skansagarði.

Lestu meira
Matur fyrir börn og unglinga.

Skráðu þig í fréttabréf

Þú getur unnið ferð til Færeyja með Norrönu fyrir tvo með gistingu á 4* hóteli í 4 nætur með því að skrá þig í fréttabréfið okkar.

Þann 1. júní nk. munum við draga út einn heppinn vinningshafa úr hópi þeirra sem eru skráðir móttakendur fréttabréfsins okkar. 

Translate_Get_your_free_catalogues

Translate_Please_enter_your_credentials_to_receive_your_free_catalogues

Já, ég vil fá sendar fréttir og sérstök tilboð frá Smyril Line beint inn í innhólfið mitt.