Danland Løkken
Danland Lokken er staðsett við eina af bestu ströndum í Evrópu, um 30 kílómetrum sunnan við Hirsthals.
Gistingin eru íbúðir með háum standard – rúma 750 metra frá ströndinni. Í nærumhverfinu er ókeypis aðgangur að sundlaug, einnig eru golfvöllur, listasafn og handverksbúðir nálægt.
Gaman er að kíkja í vinsæla Fárup Sommerland, Nordsoen sædýrasafnið og Jesperhus blómagarðinn. Í Lokken eru huggulegar verslunargötur, þar sem þú getur slakað á – heimsótt veitingastaði, kaffihús og listasöfn með bæði föstum og breytilegum sýningum.
Lestu meira um staðinn hér.
Fyrir bókanir og frekari upplýsingar, þá vinsamlegast sendið tölvupóst á booking@smyrilline.is eða hafið samband í síma 470-2803.