Hótelpakkar
Við bjóðum upp á upplifun í Færeyjum og gistingu á 4* Hótel Brandan með morgunverði í 4 eða 6 nætur. Þegar þú kaupir hótelpakka þá sjáum við um siglinguna og hótelið.
Vor
Brottfarir í apríl og maí.
4 nætur á Hótel Brandan.
Páskahelgin er brottförin 17. apríl til Færeyja og tilbaka þann 22. apríl. Njóttu páskanna á ferðalagi um Færeyjar.
Sumar
Brottfarir í júní, júlí og ágúst.
6 nætur á Hótel Brandan.
Haust
Brottfarir í september og október.
4 nætur á Hótel Brandan.