Hótelpakkar

Við bjóðum upp á upplifun í Færeyjum og gistingu á 4* Hótel Brandan með morgunverði í 4 eða 6 nætur. Þegar þú kaupir hótelpakka þá sjáum við um siglinguna og hótelið.

Vor
Brottfarir í apríl og maí.
4 nætur á Hótel Brandan.

Páskahelgin er brottförin 17. apríl til Færeyja og tilbaka þann 22. apríl. Njóttu páskanna á ferðalagi um Færeyjar.

Sumar
Brottfarir í júní, júlí og ágúst.
6 nætur á Hótel Brandan.

Haust
Brottfarir í september og október.
4 nætur á Hótel Brandan.

Verð á mann

Vor
4 nætur í Tórshavn frá 96.275 ISK

Sumar
6 nætur í Tórshavn frá 178.050 ISK

Haust
4 nætur í Tórshavn frá 96.317 ISK

  • Innifalið:
    • Verð á mann þegar tveir ferðast saman
    • Sigling til Tórshavn og tilbaka
    • 2 rúma sérklefi án glugga
    • Bíll <1,9m H & 5m L
    • Gistingu á 4* Hótel Brandan
    • Morgunverður á hóteli
Skoða verð & bóka

Hagstæðir greiðsluskilmálar: Borgaðu 25% við bókun, að lágmarki 126.000 ISK. Greiða þarf eftirstöðvar ekki síður en 30 dögum fyrir brottför.

 

 

 

Hótel Brandan

Hótelið er 4 stjörnu umhverfisvænt hótel með vottun frá Greenkey. Hótelið er vel staðsett í höfuðborginni Tórshavn, aðeins nokkrar mínútur frá miðbænum, verslunarmiðstöð, fótboltavelli og miðstöð íþrótta í Tórshavn.

Hótel Brandan samanstendur af 124 hótelherbergjum, 4 fundarherbergjum, saunu, líkamsrækt og heitum pottum auk þess sem til staðar eru 130 bílastæði fyrir gesti. 

Sjá nánar
.

Staðir til að upplifa

Við mælum hiklaust með þessu stórfenglega landi og sjávarsýn. Tíu staðir sem gaman er að upplifa í Færeyjum.

Sjá nánar
.

Bragð af lúxus

Fáðu það besta út úr heimsókn þinni til Færeyja með vel völdum ráðleggingum um veitingastaði. Njóttu þægindanna og notalega andrúmsloftisins á Hótel Brandan, auk þess að upplifa það besta sem Tórshavn hefur upp á að bjóða. Dekraðu við þig með góðum kvöldverði á Tarv sem er þekktur fyrir safaríkar steikur. Njóttu ítalskrara matargerðar á Skeivu pakkhús, færeysks tapas á Katarinu Christiansen eða staðbundna fiskkræsinga í Barbara Fish House. Fyrir matargæðinganna býður Rocks upp á upplifun og Áarstova er með dýrindis færeyskt lambakjöt. Ekki missi af tækifærinu að borða með stæl á Húsagarði, veitingastað Hótel Brandan.

. . .

    Fáðu innblástur

    Ef þú hefur áhuga á að fá sendar upplýsingar um góð tilboð, þá er það auðvelt! Þú einfaldlega skráir þig í fréttabréfið okkar og færð svo tölvupóst þegar við erum með einstaklega góð tilboð og fréttir.

    Translate_Get_your_free_catalogues

    Translate_Please_enter_your_credentials_to_receive_your_free_catalogues

    Já, ég vil fá sendar fréttir og sérstök tilboð frá Smyril Line beint inn í innhólfið mitt.