Sparaðu allt að 23.229 ISK á mann

Gistu í Tórshavn, höfuðborg Færeyja, og keyrðu um eyjarnar. Tórshavn býður upp á menningu, falleg hús auk veitingastaða sem vert er að skoða.

Frá Tórshavn er hægt að keyra vítt og breytt um eyjarnar, auk þess sem hægt er að taka bílaferjur frá miðbænum yfir á Nólsey og Suðurey. Landslagið er stórkostlegt og því frábært að geta ferðast á sínu farartæki á sínum hraða, hvort sem þú keyrir vestur í Gásadal eða norður til Tjörnuvíkur, þú stýrir ferðinni.

Njóttu þess að ferðast um Færeyjar.


Brottför frá Seyðisfirði:
2., 9., 16. & 23. október

Brottför frá Tórshavn:
7., 14., 21. & 28. október

Frá 69.990 ISK

Verð á mann þegar 2 ferðast saman

 • Innifalið:
  • Seyðisfjörður – Tórshavn og tilbaka
  • 2 rúma sérklefi án glugga
  • Bíll <1,9m H & 5m L
  • 4 nætur með morgunverði á 4* Hótel Brandan
 • Viðbætur:
  • 2 rúma sérklefi með glugga frá 8.400 ISK á mann
  • Klefi með tvíbreiðu rúmi og glugga frá 13.650 ISK á mann
  • Lúxusklefi frá 41.685 ISK á mann
  • Nordic Deluxe frá 45,885 ISK á mann
Skoða verð & bóka

Hagstæðir greiðsluskilmálar: Borgaðu 25% við bókun, að lágmarki 126.000 ISK. Greiða þarf eftirstöðvar ekki síður en 30 dögum fyrir brottför.

 

Hótel Brandan

Hótelið er 4 stjörnu umhverfisvænt hótel með vottun frá Greenkey. Hótelið er vel staðsett í höfuðborginni Tórshavn, aðeins nokkrar mínútur frá miðbænum, verslunarmiðstöð, fótboltavelli og miðstöð íþrótta í Tórshavn.

Hótel Brandan samanstendur af 124 hótelherbergjum, 4 fundarherbergjum, saunu, líkamsrækt og heitum pottum auk þess sem til staðar eru 130 bílastæði fyrir gesti. 

Sjá nánar
.

Bragð af lúxus

Fáðu það besta út úr heimsókn þinni til Færeyja með vel völdum ráðleggingum um veitingastaði. Njóttu þægindanna og notalega andrúmsloftisins á Hótel Brandan, auk þess að upplifa það besta sem Tórshavn hefur upp á að bjóða. Dekraðu við þig með góðum kvöldverði á Tarv sem er þekktur fyrir safaríkar steikur. Njóttu ítalskrara matargerðar á Skeivu pakkhús, færeysks tapas á Katarinu Christiansen eða staðbundna fiskkræsinga í Barbara Fish House. Fyrir matargæðinganna býður Rocks upp á upplifun og Áarstova er með dýrindis færeyskt lambakjöt. Ekki missi af tækifærinu að borða með stæl á Húsagarði, veitingastað Hótel Brandan.

. . .

  Translate_Get_your_free_catalogues

  Translate_Please_enter_your_credentials_to_receive_your_free_catalogues

  Já, ég vil fá sendar fréttir og sérstök tilboð frá Smyril Line beint inn í innhólfið mitt.