Velkomin á þjónustusíðu Smyril Line
Hér má finna mikilvægar og hjálplegar upplýsingar fyrir ferð þína með Norrönu. Einnig má finna hagnýtar upplýsingar um Færeyjar og Danmörku.
Smyril Line vinnur hörðum höndum að því að gefa farþegum sínum frábæra upplifun á meðan á siglingu stendur.
Þér er alltaf velkomið að senda okkur fyrirspurn. Upplýsingar um hvernig hægt er að hafa samband við okkur má finna hér að neðan.
Smyril Line Ísland
Klettháls 1
110 Reykjavík
Ísland
+354 470-2803
booking@smyrilline.is
Opnunartími
Alla virka daga: 08:30–16:30