Klefar í Norrönu

Klefarnir eru útbúnir með sjónvarpi, salerni/sturtu, skáp og skrifborði. 

Minibar – Kaldir drykkir og snakk
Ef þú bókar klefa með glugga, þá getur þú bókað minibar fyrirfram. Þú getur valið á milli minibar með eða án áfengis. 

Fjölskylduklefar

Veldu á milli fjölskylduklefa með eða án glugga. Ef þú ert fjölskylda með börn þá hentar fjölskylduklefi með tengihurð eða deluxe klefi með tvíbreiðu rúmi og svefnsófa.

Sjá nánar
. . . .

  Klefar fyrir tvo

  Hér getur þú valið milli standard klefa með eða án glugga, klefa með tvíbreiðu rúmi og glugga og svo deluxe klefa.

  Sjá nánar
  . . . . .

   Klefar með tvíbreiðu rúmi

   Veldu á milli klefa með tvíbreiðu rúmi, Lúxusklefa, Nordic Deluxe klefa eða svítu.

   Sjá nánar
   . . . .

    Svítur

    Veldu milli Norrönu svítu og Nordic svítu.

    Sjá nánar
    . . .

     Klefi fyrir hreyfihamlaða

     Rúmgóðir klefar með aðgengilegu rúmi og salerni sem hannað er fyrir notendur hjólastóla.

     Sjá nánar
     .

     Einstaklingar á ferð

     Koja í sameiginlegum 4 manna klefa og einstaklingsklefar.

     Sjá nánar
     . . . .

      Svefnpokapláss

      Svefnpokaplássið er einfaldasta og hagkvæmasta gerðin af gistingu um borð.

      Sjá nánar
      .

      Ávextir & vín í klefann

      Ávaxtakarfa & rauðvín eða hvítvín 75 cl.: ISK 8.379

      Ávaxtakarfa, súkkulaði & freyðivín 75 cl.: ISK 13.650

      Bókaðu í gegnum booking@smyrilline.is eða í síma +354 470 2803.

      .

      Minibar um borð

      Minibar án áfengra drykkja ISK 2.709
      4 x vatn 50cl
      2 x Coca Cola 33cl
      2 x Fanta 33cl
      1 x súkkulaði KitKat
      2 x Kims Chips 25g
      1 x Haribo Candy 500g
      2 x súkkulaði Twix mini
      2 x súkkulaði Snickers mini

      Minibar með áfengum drykkjum​ ISK 3.339
      4 x vatn 50cl
      2 x Coca Cola 33cl
      2 x Føroya Bjór Veðr bjór 33cl
      2 x Føroya Bjór Gull bjór 33cl
      1 x rauðvín Casa Major
      2 x Kims Chips 25g
      2 x súkkulaði Twix mini
      2 x súkkulaði Snickers mini

      Með fyrirvara um að innihald minibars geti breyst. Ef þú vilt bóka minibar fyrirfram getur þú sent tölvupóst með bókunarnúmerinu á booking@smyrilline.is eða haft samband við okkur í síma +354 470 2803. 

      .

      Skráðu þig og fáðu sent fréttabréf

      Translate_Get_your_free_catalogues

      Translate_Please_enter_your_credentials_to_receive_your_free_catalogues

      Já, ég vil fá sendar fréttir og sérstök tilboð frá Smyril Line beint inn í innhólfið mitt.