Klefar í Norrönu

Klefarnir eru útbúnir með sjónvarpi, salerni/sturtu, skáp og skrifborði. 

Minibar – Kaldir drykkir og snakk
Ef þú bókar klefa með glugga, þá getur þú bókað minibar fyrirfram. Þú getur valið á milli minibar með eða án áfengis. 

Fjölskylduklefar

Veldu á milli fjölskylduklefa með eða án glugga. Ef þú ert fjölskylda með börn þá hentar fjölskylduklefi með tengihurð eða deluxe klefi með tvíbreiðu rúmi og svefnsófa.

Lestu meira
Fjölskylduklefar

Klefar fyrir tvo

Hér getur þú valið milli standard klefa með eða án glugga, klefa með tvíbreiðu rúmi og glugga og svo deluxe klefa.

Lestu meira
Klefar fyrir tvo

Klefar með tvíbreiðu rúmi

Veldu á milli klefa með tvíbreiðu rúmi, Lúxusklefa, Nordic Deluxe klefa eða svítu.

Lestu meira
Klefar með tvíbreiðu rúmi

Svítur

Veldu milli Norrönu svítu og Nordic svítu.

Lestu meira
Svítur

Klefi fyrir hreyfihamlaða

Rúmgóðir klefar með aðgengilegu rúmi og salerni sem hannað er fyrir notendur hjólastóla.

Lestu meira
Klefi fyrir hreyfihamlaða

Einstaklingar á ferð

Koja í sameiginlegum 4 manna klefa.

Lestu meira
Einstaklingar á ferð

Svefnpokapláss

Svefnpokaplássið er einfaldasta og hagkvæmasta gerðin af gistingu um borð.

Lestu meira
Svefnpokapláss

Ávextir & vín í klefann

Keypt fyrir brottför.

Ávaxtakarfa: ISK 1.680
Ávaxtakarfa & rauðvín 75 cl.: ISK 6.594
Ávaxtakarfa & hvítvín 75 cl.: ISK 6.594
Ávaxtakarfa, súkkulaði & freyðivín 75 cl.: ISK 12.285

Ávextir & vín í klefann

Minibar um borð

Minibar án áfengra drykkja ISK 1.869
4 x vatn 50cl
2 x Coca Cola 33cl
2 x Fanta 33cl
1 x súkkulaði KitKat
2 x Kims Chips 25g
1 x Haribo Candy 500g
2 x súkkulaði Twix mini
2 x súkkulaði Snickers mini

Minibar með áfengum drykkjum​ ISK 2.709
4 x vatn 50cl
2 x Coca Cola 33cl
2 x Føroya Bjór Veðr bjór 33cl
2 x Føroya Bjór Gull bjór 33cl
1 x rauðvín Casa Major
2 x Kims Chips 25g
2 x súkkulaði Twix mini
2 x súkkulaði Snickers mini

Með fyrirvara um að innihald minibars geti breyst. Ef þú vilt bóka minibar fyrirfram getur þú sent tölvupóst með bókunarnúmerinu á booking@smyrilline.is eða haft samband við okkur í síma +354 470 2803. 

Minibar um borð

Fáðu innblástur

Hefur þú áhuga á að fá reglulega fréttir og sérstök tilboð frá Smyril Line beint inn í innhólfið þitt?

Translate_Get_your_free_catalogues

Translate_Please_enter_your_credentials_to_receive_your_free_catalogues