Ferðasögur

Ferðalög geta verið mismunandi og býður Norröna upp á þann möguleika að hefja fríið með siglingu til Færeyja og Danmerkur.

Hægt er að nýta Norrönu í að koma sér á áfangastað með faratækið í farteskinu.

Fríið hefst um borð þar sem ýmislegt er í boði og geta farþegar notið þess að sigla á áfangstað. 

Hér má finna ferðasögur frá viðskiptavinum okkar sem hafa nýtt sér þjónustu Smyril Line í fríi þeirra til Færeyja og Danmerkur. 

“Ég vinn aldrei í Facebook leikjum”

Hjónin Unnsteinn Líndal Jensson og Steinunn Alda Guðmundsdóttir, eru sigurvegarar í einum af Facebook leikjum Smyril Line, en þau voru dregin úr stórum hópi þátttakenda. Verðlaun þeirra voru ferð með Norrönu til Færeyja og Danmerkur sumarið 2022. 

Sjá nánar
.

Keyrt um Evrópu á einkabílnum

Síðastliðið sumar, sumarið 2019, lagði Stefán Ásgrímsson og kona hans, Sif, í tveggja mánaða ferðalag um Evrópu. Ferðalagið tók þau á framandi staði í álfunni, þar sem þau keyrðu um á einkabílnum milli landa.

Sjá nánar
.

Siglt til Færeyja með Norrönu

Ástæða ferðarinnar með Norröna var að ég og systir mín vorum á leið á Víkingahátíðina í Hov á Suðurey í Færeyjum. Við vorum beðnar að koma og spá á hátíðinni. 

Sjá nánar
.

Translate_Get_your_free_catalogues

Translate_Please_enter_your_credentials_to_receive_your_free_catalogues

Já, ég vil fá sendar fréttir og sérstök tilboð frá Smyril Line beint inn í innhólfið mitt.