Ferðasögur

Ferðalög geta verið mismunandi og býður Norröna upp á þann möguleika að hefja fríið með siglingu til Færeyja og Danmerkur.

Hægt er að nýta Norrönu í að koma sér á áfangastað með faratækið í farteskinu.

Fríið hefst um borð þar sem ýmislegt er í boði og geta farþegar notið þess að sigla á áfangstað. 

Hér má finna ferðasögur frá viðskiptavinum okkar sem hafa nýtt sér þjónustu Smyril Line í fríi þeirra til Færeyja og Danmerkur. 

“Ég vinn aldrei í Facebook leikjum”

Hjónin Unnsteinn Líndal Jensson og Steinunn Alda Guðmundsdóttir, eru sigurvegarar í einum af Facebook leikjum Smyril Line, en þau voru dregin úr stórum hópi þátttakenda. Verðlaun þeirra voru ferð með Norrönu til Færeyja og Danmerkur sumarið 2022. 

Sjá nánar
“Ég vinn aldrei í Facebook leikjum”.

Keyrt um Evrópu á einkabílnum

Síðastliðið sumar, sumarið 2019, lagði Stefán Ásgrímsson og kona hans, Sif, í tveggja mánaða ferðalag um Evrópu. Ferðalagið tók þau á framandi staði í álfunni, þar sem þau keyrðu um á einkabílnum milli landa.

Sjá nánar
Keyrt um Evrópu á einkabílnum.

Siglt til Færeyja með Norrönu

Ástæða ferðarinnar með Norröna var að ég og systir mín vorum á leið á Víkingahátíðina í Hov á Suðurey í Færeyjum. Við vorum beðnar að koma og spá á hátíðinni. 

Sjá nánar
Siglt til Færeyja með Norrönu.

Translate_Get_your_free_catalogues

Translate_Please_enter_your_credentials_to_receive_your_free_catalogues

Já, ég vil fá sendar fréttir og sérstök tilboð frá Smyril Line beint inn í innhólfið mitt.