Heimsins besta frí í Danmörku
Með 28 staði á kortinu þá hefur Danland eitthvað fyrir alla. Það góða við staðina er að þeir eru nálægt strönd og með ógrynni af afþreyingu, bæði úti og inni.
Staðirnir eru tilvaldir fyrir barnafjölskyldur, en auk þess eru þeir einnig tilvaldir fyrir pör sem vilja njóta nokkra daga saman.