Danmörk á einkabílnum

Ánægjulegt er að ferðast á einkabílnum í sumarfríinu, hvað þá alla leið til Danmörku. Það gefur þér þann möguleika að keyra á þá staði sem þér hentar á þínum bíl. Auðvelt er að komast á milli staða í Danmörku eða á aðra staði í Evrópu. 

Á meðan þú siglir yfir Norður Atlanshafið og nýtur afþreyingarinnar um borð í Norrænu, bíður bíllinn tilbúin í ævintýri ferðarinnar.

Verð 2020 & 2021 báðar leiðir


2 fullorðnir með bíll

Vetrartímabil: frá ISK 99.300
Lágannatímabil: frá ISK 128.770
Miðannatímabil: frá ISK 184.020
Háannatímabil: frá ISK 257.700


2 fullorðnir og 2 börn (3-11 ára) með bíl

Vetrartímabil: frá ISK 133.560
Lágannatímabil: frá ISK 171.510
Miðannatímabil: frá ISK 237.080
Háannatímabil: frá ISK 321.440


Sjá siglingaráætlun 2020
Sjá siglingaráætlun 2021

 • Innifalið
  • Seyðisfjörður - Hirtshals og tilbaka
  • 2 fullorðnir í 2ja manna klefa án glugga
  • 2 fullorðnir & 2 börn (3-11ára) í 4ra manna fjölskylduklefa án glugga
  • Fólksbíll
 • Viðbætur
  • Sparaðu með því að panta máltíðir fyrirfram. Sjá verð hér
Sími: +354 470 2803 Tölvupóstur: booking@smyrilline.is Bóka

Hagstæðir greiðsluskilmálar: Borgaðu 25% við bókun, að lágmarki 60.000 ISK. Greiða þarf eftirstöðvar til SML ekki síður en 30 dögum fyrir brottför. Nýttu þér þessa hagstæðu greiðsluskilmála og bókaðu þann klefa og brottfarardag sem hentar þér með góðum fyrirvara.

 

Translate_Get_your_free_catalogues

Translate_Please_enter_your_credentials_to_receive_your_free_catalogues