Danmörk á einkabílnum
Ánægjulegt er að ferðast á einkabílnum í sumarfríinu, hvað þá alla leið til Danmörku. Það gefur þér þann möguleika að keyra á þá staði sem þér hentar á þínum bíl. Auðvelt er að komast á milli staða í Danmörku eða á aðra staði í Evrópu.
Á meðan þú siglir yfir Norður Atlanshafið og nýtur afþreyingarinnar um borð í Norrænu, bíður bíllinn tilbúin í ævintýri ferðarinnar.