Danmörk á húsbílnum - skemmtilegt ferðalag

Skelltu þér í ferðalag á húsbílnum, þar sem þú getur keyrt um helstu svæði Danmörku og gist á leiðinni á þeim stað sem þér hentar. Gæðastundir fyrir alla fjölskylduna þegar ferðast er saman á húsbílnum. Hefur allt sem þú þarft á einum stað. 

Danmörk býr yfir frábærum tjaldsvæðum víðsvegar um landið, þar sem hægt er að komast í alla þjónustu.

Ef þú hefur áhuga á að keyra lengra, þá getur þú keyrt um Norðurlöndin og jafnvel alla Evrópu. Möguleikarnir eru margir

Hagnýtar upplýsingar

Heimilt er að taka gashylki með um borð en það þarf að merkja það sérstaklega t.d. með límmiða á framrúðu. Loka skal fyrir og aftengja alla gaskúta/eldfimt efni áður en ekið er um borð í Norrænu. 

Finndu bestu verðin á netinu

Sjáðu verð og bókaðu á netinu með því að ýta á BÓKA hér að neðan.

Þér er einnig velkomið að hafa samband við okkur í síma eða senda okkur fyrirspurn í tölvupósti og við aðstoðum þig. 

Sími: +354 470 2803 Tölvupóstur: booking@smyrilline.is Bóka

Hagstæðir greiðsluskilmálar: Borgaðu 25% við bókun, að lágmarki 63.000 ISK. Greiða þarf eftirstöðvar til SML ekki síður en 30 dögum fyrir brottför. Nýttu þér þessa hagstæðu greiðsluskilmála og bókaðu þann klefa og brottfarardag sem hentar þér með góðum fyrirvara.

 

 

 

Skráðu þig í fréttabréf

Þú getur unnið ferð til Færeyja með Norrönu fyrir tvo með gistingu á 4* hóteli í 4 nætur með því að skrá þig í fréttabréfið okkar.

Þann 1. júní nk. munum við draga út einn heppinn vinningshafa úr hópi þeirra sem eru skráðir móttakendur fréttabréfsins okkar. 

Translate_Get_your_free_catalogues

Translate_Please_enter_your_credentials_to_receive_your_free_catalogues

Já, ég vil fá sendar fréttir og sérstök tilboð frá Smyril Line beint inn í innhólfið mitt.