Danmörk á húsbílnum - skemmtilegt ferðalag
Skelltu þér í ferðalag á húsbílnum, þar sem þú getur keyrt um helstu svæði Danmörku og gist á leiðinni á þeim stað sem þér hentar. Gæðastundir fyrir alla fjölskylduna þegar ferðast er saman á húsbílnum. Hefur allt sem þú þarft á einum stað.
Danmörk býr yfir frábærum tjaldsvæðum víðsvegar um landið, þar sem hægt er að komast í alla þjónustu.
Ef þú hefur áhuga á að keyra lengra, þá getur þú keyrt um Norðurlöndin og jafnvel alla Evrópu. Möguleikarnir eru margir