7 nætur um borð

Komdu um borð í Norrönu á Seyðisfirði og sigldu hringinn, Seyðisfjörður – Tórshavn – Hirsthals og tilbaka.

Ferðin er í boði frá mars til maí og svo frá miðjum september til október.

Siglt er frá Seyðisfirði á miðvikudagskvöldi kl: 20:00 með stoppi í Tórshavn í Færeyjum á fimmtudegi frá 16:00 – 20:00.

Frá Færeyjum er síðan siglt til Hirsthals í Danmörku, þar sem komið er til bryggju á laugardegi kl: 11:00.

Siglt er frá Hirsthals kl: 15:00 sama dag og komið til Færeyja á mánudagsmorgni með stoppi frá 07:30 – 13:00.

Siglingin endar svo á Seyðisfirði á þriðjudagsmorgni kl: 09:00.

Norröna leggur að bryggju í miðbæ Tórshavn og eru því margir helstu staðir Tórshavn í göngufjarlægð auk kaffihúsa og verslana. Vinsamlegast athugið að í Tórshavn er ekki boðið upp á að taka bíl frá borði.

Norröna leggst að bryggju í Hirsthals og hafa farþegar tækifæri á að taka bíl sinn frá borði og ferðast um Hirsthals eða til nærliggjandi staða.

Verð frá 56.973 ISK á mann

þegar 2 ferðast saman

  • Innifalið:
    • Skemmtisigling til Danmerkur
    • Klefi án glugga
  • Viðbætur:
    • Bíll <1,9m H & 5m L: frá 48.510 ISK
    • Hagstæðara er að panta máltíðir fyrirfram: sjá verð hér
    • Aðstaða um borð
Skoða verð & bóka

Hagstæðir greiðsluskilmálar: Borgaðu 25% við bókun, að lágmarki 126.000 ISK. Greiða þarf eftirstöðvar ekki síður en 30 dögum fyrir brottför.

 

Translate_Get_your_free_catalogues

Translate_Please_enter_your_credentials_to_receive_your_free_catalogues

Já, ég vil fá sendar fréttir og sérstök tilboð frá Smyril Line beint inn í innhólfið mitt.